Aðstaðan

 
Metabolic í Reykjanesbæ er staðsett á Smiðjuvöllum 5 þar sem áður var Húsasmiðjan og Blómaval. 
 
Húsnæði Metabolic er 600 fermetrar og skiptist í tvenna stóra æfingasali ásamt þjónustuaðstöðu. Húsnæðinu var mikið breytt af eigendum Metabolic og m.a. settir upp nýir búningsklefar fyrir karla og konur, mælinga- og viðtalsherbergi og eldhúsaðstaða. 
 
Æfingasalir Metabolic eru vel búnir sérhæfðum tækjum og búnaði fyrir Metabolicþjálfun. 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013