NÆRINGARÞJÁLFUN

 
 
 
Metabolic Velox Diet
 
 
Ef þú vilt byrja árið á krafti þá er Velox Diet eitthvað fyrir þig. Velox diet er byggt á "Low Carb" og "Intermittent fasting". 
Þetta er 4 vikna næringaráætlun sem er góð til þess að “kickstarta” nýja árinu.  
 
 
Hvernig getur Velox Diet hjálpað þér?
 • Það hjálpar þér að byrja mataræðið með krafti. Þú getur misst nokkur kíló fyrstu vikurnar ef þú ferð eftir ráðleggingunum á Velox Diet.
 • Þú lærir að reikna út daglega orkuþörf en að halda sér undir henni er eitthvað það mikilvægast sem þú gerir það markmiðið þitt er að léttast
 • Hvaða fæðutegundir eru bestar og hversu mikið magn ég þarf að borða til þess að koma þér í ketagónísk ástand 
 • Lærir að finna út réttu skammtastærðirnar (byrjendabæklingur)
 
HVAÐ ER INNIFALIÐ: 
 • Færð aðgang að Facebook hóp þar sem þú getur spurt spurninga og færð meiri fróðleik um mataræði
 • Fræðsla í formi fyrirlestra og pistla
 • Fræðslubækling 
 
 
TVEIR VALKOSTIR:
 
Þú getur valið um byrjendabækling eða fyrir lengra komna. Munurinn á þessum valkostum er sá að í bæklingnum fyrir lengra komna þá er allt mun nákvæmnara. Þú þarf að reikna út allt. Þú þarf að reikna út daglega orkuþörf (gerir það líka í byrjendabæklingnum), prótein-, kolvetnis- og fituinntöku
 
 
VERÐ Á BÆKLING: 3.990
VERÐ Á BÆKLING + NÆRINGARRÁÐGJÖF: 9.990
VERÐ FYRIR METABOLICIÐKENDUR SJÁ PLATINUM ÁSKRIFT
 
 
 
Metabolic 80/20 Mataræðið
 
 
Ég get, ég ætla, ég skal hugarfar
 
Þetta er hugarfar er nauðsynlegt en það hefur lítið að segja ef þú hefur ekki áætlun sem þú getur fylgt. Væri það ekki mikill léttir fyrir þig ef þú myndir finna mataræði sem hentar þér? Væri ekki frábært að finna lausn þar sem þú getur borðað þinn uppáhaldsmat án þess að fá samviskubit? Væri ekki frábært að fá lausn á því hvernig þú getur farið í veislur og ekki þurft að hafa miklar áhyggjur af því hvað þú átt að borða?
 
Á ÞESSU MATARÆÐI LÆRIR ÞÚ:
 • Hvernig þú getur komið uppáhaldsmatnum þínum inn í mataræðið þitt án þess að fá samviskubit og lenda í því sem kallað er "what a hell effect".
 • Að reikna út daglega orkuþörf en að halda sér undir henni er eitthvað það mikilvægast sem þú gerir það markmiðið þitt er að léttast.
 • Hvernig þú átt að skipuleggja frjálsar máltíð (svindl) eða frjálsa daga (svindldagar) 
 
HVAÐ ER INNIFALIÐ: 
 • Færð aðgang að Facebook hóp þar sem þú getur spurt spurninga og færð meiri fróðleik um mataræði
 • Fræðsla í formi fyrirlestra og pistla
 • Fræðslubækling 
 
 
TVEIR VALKOSTIR:
 
Þú getur valið um byrjendabækling eða fyrir lengra komna. Munurinn á þessum valkostum er sá að í bæklingnum fyrir lengra komna þá er allt mun nákvæmnara. Þú þarf að reikna út allt. Þú þarf að reikna út daglega orkuþörf (gerir það líka í byrjendabæklingnum), prótein-, kolvetnis- og fituinntöku. 
 
 
 
VERÐ Á BÆKLING: 3.990
 
VERÐ Á BÆKLING + NÆRINGARRÁÐGJÖF: 9.990
VERÐ FYRIR METABOLICIÐKENDUR SJÁ PLATINUM ÁSKRIFT
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013