Allir sem skráðir eru í Metabolic mega koma í alla opna tíma sem eru MB1, MB2 og MB3. Þú þarft ekki að vera skráður í ákveðinn tímahóp heldur mætirðu alltaf eins oft og þú vilt, þegar þú vilt.
 
Ekki þarf að skrá sig í tímann heldur mætir maður bara
 
TÍMATAFLA FYRIR VETURINN 2016-2017
 
Boðið er upp á fjórar mismunandi uppsetningar í öllum tímum og Metabolic Blitz tíma á þri, fim og fös sem þýðir að þú hefur úr nóg að velja. Ef tíminn er fjölmennur þá verður þjálfari að meta hverju sinn hvort að hægt sé að vera með allar uppsetningarnar. Við biðjum iðkendur um að virða ákvörðun þjálfarans þar sem hann er að hugsa um öryggi iðkenda. 

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013