Metabolic Transformation Challenge

 

Byrjar 21. september

 
 
 
Metabolic Transformation Challenge er 10 vikna áskorun eða keppni þar sem veitt eru verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin. Fyrir fyrsta sætið eru peningaverðlaun (tilkynnt seinna hversu mikið það verður) + aðrir frábærir vinningar. 

 
 
 
Verðlaun verða veitt fyrir heildarárangur: 

Ástandsmæling (þyngd, ummál og fituprósenta)

Æfingapróf – tvær æfingar sem verða tilkynntar síðar

Mæting skráð
 
 

Verð fyrir Metaboliciðkendur er 7.990 (x2)

 
Fyrir þá sem EKKI eru skráðir í Metabolic kostar 17.990 (x2). 
 
Innifalið er aðgangur að Metabolic á meðan keppinni stendur
 
 
Innifalið í verðinu er:
 
Lokaður Facebook hópur
 
Fræðslubæklingur um mataræði
 
Tveir fyrirlestrar (byrjun og eftir 5 vikur)
  
Matseðlar
 
Fróðleiksmolar um hugarfar

Skilaði inn matardagbók 1x á tímabilinu - valkostur fyrir iðkendur


 
Skráir þig með því að senda email á helgi at metabolic.is 
 
 
 
 

Áskorunin byrjar mánudaginn 21. sept og líkur 30. nóv.
 
 
 
 
Vinningshafar frá síðustu keppni
 
 
  
 
 
 
 
 
 

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013