Verðskrá

 

Metabolic er lítil þjálfunarstöð sem leggur mikla áherslu á einstaklinginn. Kerfið er hannað með það að leiðarljósi að hægt sé að finna æfingaálag sem hentar hverjum og einum og rík áhersla er lögð á að hver og einn iðkandi fái þá athygli sem hann á skilið.

 

Áskrifendur af Metabolic geta sótt alla opna tíma í stöðinni, þ.e. MB1, MB2, MB3, MB4 og MST. Samtals eru um 24 tímar í boði í hverri viku. Ekki þarfað skrá sig heldur mætir maður bara á þeim tíma sem maður kemst hverju sinni og má koma eins oft og maður vill.

 

Að auki eru mælingar og aðhald innifalið fyrir iðkendur. Mælt er með að iðkendur komi á 4-6 vikna fresti í mælingar þar sem þeir hitta fyrir þjálfara, setja sér markmið og fá þann stuðning sem til þarf.

 

Við skráningu í Metabolic fylgir bæklingur með viðmiðunarmatseðlum og pistlum sem koma hausnum í gang fyrir komandi heilsueflingu.

 

Metabolic er nú á 8 stöðum um allt land og þú mátt mæta sem gestur á hvaða stað sem er. Miðað er við að hámarki um 5 heimsóknir á hvern stað á ári hverju.

 

Allt þetta er s.s. innifalið í því að stunda Metabolic. Ef þú skráir þig og finnur að þetta á ekki við þig þá minnum við á 30 daga ánægjutrygginguna okkar. Ef þú segir upp innan 30 daga eftir skráningu eru allir samningar felldir niður. 

 

Verðskrá 

 

Metabolickort kr. 10.990 á mánuði - Lágmarksbinding 6 mánuðir - óendalegur samningur. Hægt að segja samningum upp eftir þrjá mánuði. Samningurinn er í ótiltekinn tíma og þarf iðkandi að segja honum upp með þriggja mánaðarfyrirvara.

 

Þriggja mánaðarkort kr. 14.990.

 

Stakur mánuður kr. 16.990.

 

Klippikort 15 skipti kr. 19.990. Gildir í 3 mánuði. 
 
 

Smelltu til að skrá þig í Metabolic eða skráðu þig hjá okkur á staðnum

 

 

 

 

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013