Metabolic er lítil þjálfunarstöð sem leggur mikla áherslu á einstaklinginn. Kerfið er hannað með það að leiðarljósi að hægt sé að finna æfingaálag sem hentar hverjum og einum og rík áhersla er lögð á að hver og einn iðkandi fái þá athygli sem hann á skilið.

Áskrifendur af Metabolic geta sótt alla opna tíma í stöðinni, þ.e. MB1, MB2, MB3, MB4 og MST. Samtals eru um 24 tímar í boði í hverri viku. Ekki þarfað skrá sig heldur mætir maður bara á þeim tíma sem maður kemst hverju sinni og má koma eins oft og maður vill.

 

Verðskrá

Metabolickort kr. 10.990 á mánuði - Lágmarksbinding 6 mánuðir - óendalegur samningur. Hægt að segja samningum upp eftir fjóra mánuði. Samningurinn er í ótiltekinn tíma og þarf iðkandi að segja honum upp með tveggja mánaðarfyrirvara.

Þriggja mánaðarkort kr. 14.990.

Stakur mánuður kr. 16.990.

Klippikort 15 skipti kr. 19.990. Gildir í 3 mánuði.
Skráning fer fram á staðnum