Metabolic er lítil þjálfunarstöð sem leggur mikla áherslu á einstaklinginn. Kerfið er hannað með það að leiðarljósi að hægt sé að finna æfingaálag sem hentar hverjum og einum og rík áhersla er lögð á að hver og einn iðkandi fái þá athygli sem hann á skilið.

Áskrifendur af Metabolic geta sótt alla opna tíma í stöðinni, þ.e. MB1, MB2, MB3, MB4 og MST. Samtals eru um 16 tímar í boði í hverri viku. Skráning er í alla tíma í gegnum GymSync appið

 

Verðskrá

Metabolickort kr. 10.990 á mánuði - Engin skuldbinding! Einas em þú þarft að gera er að segja upp fyrir mánaðarmótin..

Skráning fer fram á staðnum eða með því að senda email á helgi at metabolic.is